Snjóflóðavarnir á Siglufirði


Verkið samanstóð af fimm varnargörðum og einum garði sem á að beina snjóflóði af leið. Heildarlengd garðanna var 1920 metrar og magn fyllingarefnis 720.000 m³. Einnig var sett í garðana jarðvegsstyrkingarkerfi sem varð 10.400 m².


Verkið byrjaði 2003 og verklok voru 2007. Verkið var unnið fyrir Fjallabyggð og samningsuppæð var um 730 milljónir króna.