Verkefni

Sultartangaskurður
Vinna við frárennslisskurð Sultatangavirkjunar hófst í ágúst 1997 og stóð fram í október 1999. Frárennslisskurðurinn er rúmlega 7,2 km og allt að 40 metra djúpur langur og liggur frá stöðvarhúsinu í rótum Sandafells niður að Búrfelli.
Efnismagn sem tekið var úr skurðinum var 1.400.000 m³ af lausu efni og 1.700.00 m³ af föstu efni sem var sprengt. Verkkaupi var Landsvirkjun.